Nú er maður alltaf að reyna að gera sem réttasta vefi, HTML-lega séð. Það ætlar að reynast mér þrautin þyngri, en endilega ef þið vitið, hvað á þetta að þýða:

Error: element “CENTER” not defined in this HTML version (explanation…)

og þetta:

[body leftMargin="0" topMargin="0" marginwidth="0" marginheight="0"]
^
Error: there is no attribute “MARGINWIDTH” for this element (in this HTML version) (explanation…)


og síðast en ekki síst:

[td ... n="center" valign="middle" bgcolor="#000000" style="color:#F ... /]
^
Error: there is no attribute “BGCOLOR” for this element (in this HTML version) (explanation…)

whaaaat? no attribute bgcolor? hvaða geðveikismanía er þetta hjá þessum validator?

Það sem ég vill einfaldlega spyrja um er þetta: Hvað á ég að gera í staðinn?