heyrðu ókei. kúl. en smá nánari útskýringar… ég sett slóð myndarinnar í “href”hlutann, en hvað með “rel”? kemur eitthvað annað í staðinn fyrir shortcut icon. og á þetta að vera lokað tag á milli <title> og </title> ??
þetta á að vera á milli <head> og </head>, þar sem <title> er líka. Þú þarft bara að setja inn slóðina í href=“” og passa að myndir sé icon (hafi endinguna .ico) :)
Ég nota reyndar <link rel=“icon” href=“slod/a/icon.ico” type=“image/x-icon” /> ég held að það sé betra, það virkar alla vega hjá mér, en hitt örugglega líka en held að þetta sé nákvæmara
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..