Arrrrrgggg.... (asp)
nú er ég allveg að verða brjálaður… segjir mér bara það að maður á ekki að vera að kóða ef maður kann það ekki… en málið er það að ég er að reina að búa til dagsetningu í hidden form value sem á að fara inní access gaggnagrunn sem date svo ég geti formatað það að vild eftir á… ef ég set inn í asp kóðann <%= Date() %> þá verður útkoman alltaf í þessu formati: Wed Jul 18 15:25:09 2001, en access accepterar það bara allsekki sem valid date, þannig að annaðhvort vantar mig að fá þettað út í formati sem ég get notað eða í formatinu “dd-mm hh:mm” þeas “18-07 15:25” getur enhver aðstoðað mig við þettað?