Ég þekki ekki neitt til þessa fyrirtækis. En ég vil benda ykkur á að prófa eitt (eða tvennt).
Skoðið síðuna hjá þessu fyrirtæki. Veljið fyrst vefsíðugerð og hælætið allan texta í aðalrammanum. Þá birtist fullt af einhverju keywords dæmi… :p
Án þess að fara eitthvað annað á vefsíðunni veljið nú no style (ég geri að sjálfsögðu ráð fyrir að þið notið firefox, view->page styles->no style) ok, ef þið væruð að vafra á non-css browser einhverra hluta vegna, þá væruð þið alveg stuck og gætuð ekkert gert, þetta finnast mér persónulega ekki góð vinnubrögð.
“If it isn't documented, it doesn't exist”