Sælir,

Ég hef verið að gera myndakerfi og er nokkurn vegin búinn en það er eitt sem er að trufla mig. Þegar ég minnka myndirnar þá koma þær svona út:
http://haukar.is/fotbolti/Test/Fram%20-%20Grindavik/thumbs/IMG_6416_web.jpg

Einhver sem veit hvað er að og hvernig ég get lagað þetta?