Ég veit ekki hversu mikið þú veist. En allavega.
ASP stendur fyrir Active Server Pages, þetta er Server-Side forritunarmál, sem þýðir að kóðinn er translate-aður á servernum og serverinn skilar því hreinu html-i til vafrans.
Hægt er að skrifa ASP síður með tveim málum VbScript og JScript.
VbScript er default, ef þú villt nota JScript þarftu að tilgreina það.
Þar sem ASP er server-side forritunarmál er ekki hægt að skoða það beint í vafra eins og html skjöl.
Til vinna með asp síður þarftu að setja upp Personal Web Server (PWS) eða Internet Information Server (IIS). IIS fylgir með windows 2000 (add/remove programs -> windows components held ég).
Allt sem er asp fer inn fyrir þessi tög
<%
%>
Dæmi:
<%response.write(“halló”)%>
Að lokum ætla ég að benda á
<a href="
http://hotwired.lycos.com/webmonkey/programming/asp/“ target=”_blank">
http://hotwired.lycos.com/webmonkey/programming/asp/</a>
Þar sem nokkrir góðir tutorialar eru, þá mæli ég sérstaklega með my first database, en þar fer hann step by step í hvernig á að búa til gagnagrunns tengda síðu.<br><br>Kær Kveðja
ask