Hæ, ég er með örlitið vandamál með smá javascript kóða.

Ég er að búa til php upload script og sem tekur mörg file í einu, og nenni ekki að hafa takmark á client side, þaes vill geta haft bara 5 og svo getur notandinn bætt inputum eftir þörf, eða 5 inputum í einu með því að ýta á link



Hér er einfaldi kóðinn minn en það kemur bara ein lína með “NaN” eða eitthvað í staðin fyrir tölu
<html>
<head>
<script type="text/javascript">
var fjoldi = 5
function add5() 
{
 for(numer = 0; numer <= 5; numer++)
 {
	var skra = fjoldi+numer 
	document.write("<label for=\"skra"+skra+"\">Skrá "+skra+"</label>")
	document.write("<input name=\"userfile[]\" id=\"skra" +skra+ "\" type=\"file\" /><br />")
 }
 
var fjoldi = fjoldi+5; 
}
</script>
</head>
<body>
<input type="button" 
onclick="add5()" 
value="Call function">
</body>
</html>