Fyrst færðu einhvern til að hýsa síðuna fyrir þig. Getur bæði fengið ókeypis og keypis hýsingu ;)
Mundu að tékka á því hvort þessi hýsingaraðili sé með ftp stuðning áður en þú velur.
Síðan uploadarðu síðunniþinni (með t.d. cuteftp) á vefþjóninn (setur síðuna kannski í /public_html). Svo er hýsingaraðilinn væntanlega með lén (t.d.
http://www.hysing.is) þá væri þín síða annaðhvort http://(www.)notandi.hysing.is eða
http://www.hysing.is/notandi.Svo ferðu á eittvad.tk (fer eftir því hvað þú vilt) og ef ‘lénið’ er laust kemur upp svona ‘enginn með þetta lén smelltu til að skrá þig’ og þá skráirðu þig ;)
Þetta er svona beisikkin…