Þegar nýr síða er sett upp á netþjón sem keyrir apache þarf maður að búa til virtualhost í httpd.conf skránni.

<VirtualHost 123.456.789.012>
ServerName www.vefsvaedi.is
DocumentRoot c:\\www\\htdocs\\vefsvaedi
</VirtualHost>

Þarf ég að búa til nýjan virtualhost til að hægt sé að slá inn í browser vefsvaedi.is eða www.vefsvaedi.is til þess að sjá síðuna?
Ef ekki hvernig fixar maður þetta til?