Þú getur búið til smá svona kerfi fyrir það. Til dæmis geturðu búið til í mysql grunni töflu sem heitir pages (eða james_bond eða eitthvað, ekki spyrja mig :P). Þar hefur þrjá reiti; ID, pName og page (dæmi: 1, Forsíða, main.php) svo hefurðu bara svona kerfi þannig að allar síðurnar eru bara
http://www.síða.e-d?id=1 og þá geturðu lesið
$sql = "SELECT `pName` FROM `pages` WHERE `ID` = '{$_GET['id']}'";
Bara hugmynd ;)