Ég er að nota Ultradev til þess að búa til ASP síður. Vanalega er ég með pc sem ég keyri pws á til þess að geta testað síðurnar locally. Málið er að ég er að fara út á land og ætla taka með mér ibook. Spurningin er hvort einhver viti um einhverjar leiðir til þess að setja upp samskonar „kerfi“ á ibookinni(þ.e.a.s einhvern local vefþjón svo ég geti prófað ASP síðurnar).
Mér datt í hug að nota pc similator á ibookinni og reyna að keyra vefþjón á því en ég er ekki viss um hvort að það virki.

Allar hugmyndir eru vel þegnar

kv.
s.g