Þú stillir þetta á vefsíðurþjóninum þínum, ferð í http.conf og tekur # fyrir framan “Errordocument 404 c:/errorsíða.html” þar sem að aftasta er slóðin á síðuna sem að þú villt að komi ef að viðkomandi skrifar eitthvað vitlaust…
Ath!
Sumir hafa verið að segja að Internet Explorer yfirskrifi þetta og komi með sín eigin villuskilaboð og er það vegna þess að viðkomandi síða sem þú ert með er ekki nógu stór, hún verður að vera yfir ákveðið lágmark sem að er held ég 1024 bytes og er gott að setja bara einhverja mynd á síðunna, svo er hægt að hafa líka smá javascript sem að kemur í veg fyrir þetta og man ég ekki hvað það var en það er örugglega hægt að leita að því.
Svo er líka hægt að fara í viðkomandi browser og taka hakið af “show friendly http error message” eða eitthvað, en í IE er ekki búið að haka við það nema að þú hafir gert það sjálfur.