Ok, hérna er fyrst dálítil skýring á þessari reiknivél til að það skiljist frekar spurningin ;)
- Þessi reiknivél er fyrir tölvuleik með experience tables fyrir levels(stig) og á að vera notuð til að finna út hvað þarf að gera mikið af einhverju fyrir næsta level. t.d. ég er með 838.819 xp og þarf 838.899 xp fyrir næsta level. Þá set ég það inn í þessa reiknivél og hún reiknar hversu mikið af einhverju sem gefur 10 experience points. Í þessu tilfelli 8 sinnum. En ef það gefur 7 xp þá þarf ég að gera það 11,428571 (það kemur upp á reiknivélinni)
Og hér kemur spurningin:
Ef að ég breyti honum þannig að hann sýni enga aukastafi þá myndi hann sýna 11, sem er í rauninni ekki rétt því að það þarf meira en 11 fyrir næsta level. Það sem ég vill er kóðabútur sem lætur það alltaf námundast á næstu heilu tölu upp á við
> HTML