ATH!
Látið titil korkana vísa til innihalds.
Ekki kalla þá hjálp, aðstoð osfr.
Ef ekki farið eftir þessu, þá er hætt við að korkinum verði eytt
Áður en þú leggur fram spurningu á korkunum er best að athuga hvort sömu spurningu hafi ekki verið svarað áður. Þú getur flett í gegnum gamla pósta, skoðað í leiðbeiningarkubbana eða slegið inn leitarorð í reitinn efst til vinstri á síðunni.
Þú þarft hýsingu til þess.
Þú getur annað hvort búið til þinn eigin server (hýsil) en til þess þarf smá þekkingu en þú getur líka farið eftir leiðbeiningum sem intenz samdi, en ég man ekki slóðina á þær. Gallinn við það er að það þarf alltaf að vera kveikt á tölvunni þinni til að síðan sjáist. Kosturinn er að þú hefur fullkomið frelsin yfir servernum og getur gert hvað sem er við hann en ég efast um að þú farir að gera eitthvað þannig.
Hin leiðin, sem ég mæli með fyrir þig er að fá þér hýsingu hjá öðrum aðila en það kostar oftast eitthvað.
Stuff.is býður upp á mjög góða hýsingu með öllu sem þú þarft og góða tengingu fyrir mjög lítinn pening.
Þú getur líka fundið ókeypis hýsingu (eins og easy.go.is var með) en hún er sjaldnast jafn góð eða er með mjög pirrandi auglýsingu. Ef þú ert bara með einfalda HTML síður (ekekrt php/mysql dæmi) mæli ég frekar með þessu en þjónustu sem kostar.
Hér eru fullt af
tenglum á hýsingaraðlia og þú getur líka
googlað það