Nei, þú þarft ekki hafa sérstakan server til þess að display-að xml fila.
Þú skellir þessari vísun í XML skjalið, fyrir neðan prologið.
[?xml-stylesheet type="text/xsl" href="birta.xsl"?]
Þá birtir hún XML skjalið eins XSL skalið gefur til kynna: Í HTML, WML eða það sem þú villt.
Ef maður fer aftur á móti í View->Source þá sér maður XML kóðann, en ekki t.d. HTML kóðann sem XSL-ið myndi spýta út úr sér. Ég myndi mæla með að þú notaðir ASP/PHP eitthvað Server Script til þess að vinna með þessu.
Þá er kóðinn þessi (ASP):
[%
set xml = Server.CreateObject(“Microsoft.XMLDOM”)
xml.async = false
xml.load(Server.MapPath(“xmlskjalhér.xml”))
set xsl = Server.CreateObject(“Microsoft.XMLDOM”)
xsl.async = false
xsl.load(Server.MapPath(“xslskjalhér.xsl”))
Response.Write(xml.transformNode(xsl))
%]
Þá birtir hún HTML kóðann eða WML kóðann, þar sem þetta er allt á servernum, very very cool and handy.
Kær Kveðja.<br><br>kv.
ask