Þetta er fljótasta leiðin sem ég hef fundið við að finna random greinar í töflu.
//töflulýsing
TABLENAME
——
id
texti
sql = “SELECT * FROM tablename” ‘gerum ráð fyrir 2. fieldum, id og texti
rs.open sql, c
if (not rs.eof) then
greinar = rs.GetRows ’hleður öllum niðurstöðum í fylki
end if
rs.close
Randomize
rndTala = Int((ubound(greinar, 2) + 1) * Rnd) ‘finnur random tölu, en þó aldrei stærri en fylkið er
id = greinar(0, rndTala) ’fær id
texti = greinar(1, rndTala) 'fær texti
response.write id
response.write texti
ef einhver veit um betri leið þá væri frábært að fá hana