hmm… Macromedia Flash er skrásett vörumerki en .swf formatið er open source þannig að önnur fyrirtæki geta notað það í sín forrit. Ókeypis flash forrit… ég veit ekki alveg hvað þú átt við með því. Það er til fullt að forritum sem styðja .swf formatið(swish, vecta, livemotion,koolmovies,wildfx, etc.). Ekkert af þessu forritum er ókeypis. Þú getur náttúrulega náð í trial versions af flestum þessum forritum en það eru venjulega einhverjir annamarkar á því.
kv
smartguy