Þannig er að ég er með leitarsíðu þar sem hægt er að sjá viðburði sem einhver ákveðinn kennitala hefur tekið þátt í.
Það sem ég á í erfiðleikum með er að velja bara það sem viðkomandi er búinn með, ég vil ekki fá að sjá það sem viðkomandi er skráður í en á eftir að klára.
Í viðkomandi töflu er fullt af upplýsingum og þar á meðal er dálkur sem heitir RESULT.
Veit einhver hver er skipunin sem þarf að nota til að kalla fram upplýsingar um þá viðburði sem viðkomandi er búinn með?
Sú skipun sem ég hélt að væri rétt en er greinilega ekki rétt er:
<% Dim vidburdur strKT= Request("KT") strKT1 = "%" & strKT & "%" strGerd = Request("Gerd") strGerd1 = "%" & strGerd & "%" strFlokkur = Request("Flokkur") strFlokkur1 = "%" & strFlokkur & "%" strVidburdurNr = Request("vidburdurNr") strvidburdurNr1 = "%" & strvidburdurNr & "%" Set rs = objcon.Execute("Select * from vidburdur where KT like '"& strKT1 &"' And Gerd like '" & strGerd1 & "' And Flokkur like '" & strFlokkur1 & "' And vidburdurNr like '" & strvidburdurNr1 & "' And Result Is Not Null Order by Dags Desc") %>
Hvað er ég að gera rant?