Þú fyrirgefur Moose en þarf asp/php ekki líka einhvern hugbúnað til að keyra. T.d. þarf asp IIS eða apache með viðbót, og php eitthvað svipað. Ef þú ætlar að troða eitthvað niður í skítinn þá er lágmark að einhver rökstuðningur fylgi, ekki bara af því bara. ask hefur væntanlega ekki verið að spyrja svo hann gæti fengið persónulega “af því bara” skoðun, heldur hvers vegna cf er betra/verra en eitthvað annað.
Hvers vegna er cf serverinn svona lélegur, ég bara spyr?
p.s. Asp er frábært.