Nei… Þú verður að hafa einhvern grunn!
Og ég minnstist aldrei á w3schools.com (þó það sé ágæt síða).
Ég persónulega hef aldrei lært neitt af w3schools…
Finndu þér góða ebook (eða kaupa sér bók) og lærðu af því.
Sama er best varðandi php, þú lærir ekkert (mikið) af því að taka tilbúið kerfi og nota það.
Þú getur auðvitað ‘breytt kóðanum’ en það verður afar tilviljunarkennt og kannski óþarfi fullt af kóðanum sem þú skrifar.
Það er best að finna góða tutorial (best að fá bók eða eitthvað) og læra grunninn… Svo geturðu farið að leika þér með aðra kóða…
“If it isn't documented, it doesn't exist”