PHP5 er nýjast, en þetta virkar svona:
PHP3 = PHP3,*
PHP4 = PHP4,*
PHP5 = PHP5,*
Við erum að tala um að í PHP3 var fyrsta alvöru eitthvað, 1 og 2 var ekki næstum jafn þróað.
Svo í PHP4 fór þetta að verða þróaðra og í PHP5 er miklu betra sumt (oop er mun þróaðri t.d.)
PHP5 er samt svolítið nýkomið (ok, svolítið síðan en er ennþá maskað í portage trénu (gentoo))
Ég held að PHP 5,1 sé að fara að koma út, er það ekki rétt hjá mér?
“If it isn't documented, it doesn't exist”