1. Þú býrð til litla mynd af frumeintakinu, notar hana til þess sýna litla útgáfu af myndinni.
2. Þú gerir html skjal sem hefur stóru myndina og lætur það heita mynd001.htm og síðan á thumbnailið að heita mynd001b.jpg og stóru myndina mynd001.jpg .
3. Núna getur þú bara sett myndina mynd001b í aðalthumbnailskjalið og lætur linkið vísa á mynd001.htm
Það eru samt til nokkur thumbnailforrit sem geta búið til thumbnails fyrir þig og held ég að það heiti Thumbs Plus og þú getur fengið það <a href="
http://www.cerious.com/download.htm“ target=”thumbsplus-website“>hér</a><br><br>—-$<a href=”
http://www.svavarl.com/frami“ target=”svavarl.com/frami“>Frami</a>$<a href=”
http://www.svavarl.com/fragman/“ target=”fragmanhomepage“>Fragman</a>——-
”Ég hef aldrei rangt fyrir mér, ég hef bara annan sannleika en aðrir"
-Fragman, 2001