Ég veit að þessi spurning tengist vefsíðugerð ekki nokkurn skapaðann hlut, en er hreinlega orðin svo forvitinn að ég get ekki haldið aftur af mér lengur.
<b>Hvað þarf að afreka til að lenda inná þessum ofurhuga lista?</b>
Ekki það að það sé neitt kappsmál fyrir mig að komast á hann heldur er ég að spá fyrir hvað hann stendur.