Hægt er að gera eftirfarandi,

var a = oTarget.execCommand(“FormatBlock”, false, “<p>”)
a er true ef þetta tókst annars false.
samkvæmt http://msdn.microsoft.com/workshop/author/dhtml/reference/methods/execCommand.asp
á að vera hægt að setja inn fyrir command ID (sem í tilfellinu fyrir ofan er strengurinn “FormatBlock” strenginn “IDM_GETBLOCKFMTS” og þar með fá mögulega blockformattera.

a) Hefur einhver náð að láta það síðarnefnda skila einhverju ?
b) Þá hvernig ?

bestu kveðjur

|Reynir Þór Hübner
|reynir@hugsmidjan.is
|www.reynir.net / www.hugsmidjan.is