Já, ég veit. Ég notaði vaddjúsíisvaddjúgjed fyrst, enda var það það sem ég lærði á í skólanum (dw 4).
En ég sé svo rosalega eftir því, þar sem ég sat fastur með slíkt forrit og trúði því virkilega að kóðinn sem það bjó til væri góður :s
Þess vegna mæli ég með því að gera síðuna með html skrfuðu af þér því þá gengur bara mun betur að skipuleggja sig og gera síðuna flotta OG vel gerða.
Góð bók fyrir byrjendur er ‘HTML á eigin spýtur’ sem hægt er að fá á næsta bókasafni.
“If it isn't documented, it doesn't exist”