Það sem þú ert væntanlega að tala um heitir SSI eða “Server-Side Includes”, sem þýðir að þú getur tekið aðra skrá og sett hana inní *.shtml skrá.
Hérna er kóðinn sem þú setur þar sem þú vilt að undirskráinn birtist:
<“!–#include virtual=”/slóðin/á/skránna.html“–”>
ATH! eyddu gæsalöppinni sem kemur á eftir < og einnig gæsalöppinni á eftir "– í endanum. (Kerfið vildi ekki birta kóðann öðruvísi)
NB. þú verður að vista aðalskránna sem *.shtml og vefhýsingaraðilinn þinn verður að styðja SSI.
Vona að þetta hafi komið að gagni.
kveðja,
Falcon1
Vef og margmiðlunarsérfræðingu