t.d. <a href="
http://perl.apache.org/embperl/“>Embperl</a> og <a href=”
http://www.masonhq.com/">Mason</a>
Og fyrir þá sem halda því fram að Perl sé dautt, nei-nei.
Perl er mögnuð græja. Það er svolítið subbulegt að skoða kóða annarra en þá eru gallar þess taldir. Perl er eins og lím á milli ólíkra tungumála, formata og gagna. Því mun Perl að eilífu lifa og dafna.
Hvað varðar að læra EmbPerl eða Mason og hvað þetta nú heitir þá er það til lítils ef maður fílar ekki Perl. Þá er trúlega best að læra PHP.