Internet Explorer styður ekki staf úr CSS3. Hann styður ekki einu sinni CSS2.
Þetta filter dæmi er bara eitt af því mörgu, sem virtist tilgangslaust, sem Microsoft setti í IE án þess að hafa tala við nokkurn. Ég minnist
greinar á www.alistapart.com sem fjallaði um þetta. Þetta er ekki CSS skv. stöðlum og því mun enginn, nema IE, styðja þetta (kannski dettur þetta m.a.s. út úr IE7, það er alla vega líklegt að þetta detti einhvern tíman út)
Firefox fer eftir stöðlum; þetta er ekki eftir stöðlum: Firefox styður þetta ekki, og mun aldrei gera en Firefox styður stöðluðu leiðina til að gera það nákvæmlega sama.
Og þessi filter var til í IE4, langt áður en farið var að hugsa um CSS3 :)