Sæl
Nú er ég komin með síðu og setti hana á netið
en málið er að þegar ég reyuni að tengjast MySQL
kemur alltaf villa. Síðan hefur bara veirð að nota
MsAccess meðan hun var á tölvunni minni, en er með
mysql stuðning á netinu.

Þetta er villan sme ég fæ:
[MySQL][ODBC 3.51 Driver]Access denied for user: '[réttur user]@[Ip talan á serverinn]' (Using password: YES)
Þá er ég að nota þennan kóða:
"driver={MySQL ODBC 3.51 Driver}; server=[serverinn]; uid=[notandi]; pwd=[lykill]; database=[notandi]"
Er það eithvað sem gæti vantað?
Ég er að nota ASP.
-Ævar