Mig langaði til að hanna hana aðeins.
Ég á Dreamweaver, kann reyndar ekkert á það, en er aðeins að fikta mig áfram. Mig langaði aðalega að vita hvernig maður býr til fyrsta skjalið sem verður að heimasíðunni, svona forsíðuna. Og hvernig maður setur inn linkana inn á undirsíðurnar. Og hvernig maður gerir bar uppi, þar sem maður velur um undirsíðurnar. Eitthvað þannig.
Og svo er annað. Hvernig getur maður sett síðuna á netið? Helst frítt? Er það einhver möguleiki á að fá einhvern til að hosta síðunni.
og líka annað, sem skiptir reyndar ekki svo miklu máli en gaman væri að vita: Hvernig getur maður búið til svona Quote-dæmi þar sem ég get sett in tilvitnanir og það kemur alltaf ný og ný upp í hvert skipti sem maður fer inn á síðuna (eða gerir refresh) ?
Vona að þetta hafi skilst ágætlega hjá mér og ég vonast eftir smá hjálp eða upplýsingum frá ykkur.
Spyrjið endilega ef það er eitthvað óljóst.
Shadows will never see the sun