Þar sem þú ert að gera þetta með explorer geri ég ráð fyrir að þú sért að nota windows. Ég veit ekki hvernig þetta virkar ef linux server keyrir undir þessu, apache er miklu öflugri þar og það kæmi ekki á óvart að það virkaði þar. Hinsvegar overridaði explorer error síðurnar mínar þegar ég keyrði apache á win… opera sýndi rétta error síðu en explorer overridaði. Ég þykist nú nokkuð viss um að ég sé ekki að steypa hérna, þar sem ég hamaðist í þessu fram og til baka á sínum tíma…