ég veit að þetta á örugglega ekki heima hérna en… Ég er með apache server og er í vandræðum með íslenska stafi, ég held samt að mig vanti lang file fyrir íslenskuna, hvar get ég fengið það fyrir apache2.
Getur ekki líka verið að þú sért með vitlaust ‘charset’? Það ætti að vera ‘ISO-8859-1’.
Ég t.d. nota gedit til að skrifa heimasíður og þá vistar gedit sem default UTF-8, en ég get valið um að nota ISO-8859-1. Það tók mig smá stund að átta mig á þessu :$
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..