ISNIC sér um dreifingu léna á Íslandi. Ef þú vilt lén með endingunni .is ferðu á www.isnic.is.
Stofngjald er 12.450 og þarftu að borga 7.918 árlega eftir fyrsta árið.
Eftir að þú kaupir lénið þarftu að fá hýsingaraðila svo sem www.opex.is. Þar er vefsíðan geymd á þjón hjá þeim sem þú hlaðar á. Ef þú kýst að hýsa síðuna
hjá þér (minni hraði, meira gagnamagn) þarftu að fá þér DNS hýsingu sem fæst meðal annars hjá www.opex.is. Ódýrari hýsingar/DNS aðilar eru víst í útlöndum en gallinn við það er að það er í útlöndum.
.COM eða .NET er þó miklu ódýrara en þó geturðu hýst það innanlands og telst það þá sem innlent niðurhal.