ég er að verða gráhærður á því afhverju asp button skilar út language=“javascript” í output'inu, þetta er að sjálfsögðu ekki valid kóði.
Rosalega frústrerandi þegar maður gerir vef sem er alveg xhtml valid nema eitt Fu##ing control sem maður ræður ekki við nema þá að yfirskrifa render fallið eða eitthvað álíka.
Takið til dæmis þennan kóða:
<asp:button id="btnClickMe" runat="server" text="Click me" />
Og sjáðu að hann skilar language=“javascript” inní sér.
Þetta gerist við hvaða button control sem hefur runat=“server”
Veit einhver um lausn á þessu?
Haukur Már Böðvarsson