Ég held að stebbih sé eitthvað að misskilja …..
Settu þetta efst, inn í HEAD:
[script language="javascript"]
function popup(strUrl,intWidth,intHeight) {
window.open(strUrl,'popup','toolbar=no,location=no,status=no,menubar=no,scrollbars=no,resizable=no,width=' + intWidth + ‘,height=’ + intHeight + '');
}
Svo er þetta linkurinn:
[a href="javascript:popup('http://www.mbl.is',800,600)"]Smelltu hér!
Það sem er fyrir aftan mbl.is hér að ofan er stærðin á glugganum. Þú getur auddað breytt henni að vild.
Svo eiga náttla að vera oddklofar allstaðar þar sem ég setti hornklofa “[” Hugi leyfir ekki oddklofa.