Þú getur djöflast eins og þú villt á þessum skráarendingum ef að þú hefur yfirráð yfir configgunum á vefsíðuþjóninum þínum…
En af hverju?
Jú það er af því að til þess að geta sett upp php eða asp eða perl eða ….jsp þá þarftu að geta stillt hvað á að ræsa sig þegar þegar skrá með t.d. endingunni .php á að gera, ef svo er þá er kannski ræst bara /mappa/á/þýðingarvél/php.exe og það sér um að búa til síðuna áður en hún er svo sett sem plain html síða í vafrann þinn.
Þannig að ef að þú ert með php síðu þá geturu í rauninni látið hana vera með hvaða endingu sem er eins og t.d. á boksala.is sem að er rekinn af boksölu stúdenta þá er upphafsíðan með endingunni index.byrja?=eitthvaðsniðugt