Smá tilmæli til ykkar sem að eruð að senda inn tengla, þegar þið skýrið tengilinn þá á hann væntanlega að setja nafnið á síðunni, það heitir engin síða “sniðug síða” eða “kúl síða” , þessi síða heitir hugi.is “samfélag á netinu”. Ef að þið skiljið mig ekki þá er doldið pirrandi að horfa yfir allan tenglakubbinn og sjá

Sniðug síða
Sniðug síða
Sniðug síða
Sniðug síða
kúl síða
kúl síða
kúl síða

Eruð þið meðmér :)


P.s. I Ekki replya þennan póst og segja mér hvað ég sé í andskotanum að tala um því að ég var að enda við að breyta tenglunum sem að hétu því skemmtilegu nöfnum sem að ég nefndi hér að ofan.. :)