Apache og netið
Huh ég er með apache server og nota hann til að prufa síður á local ip tölunni minni en hvernig er hægt að setja ip töluna á netið með apache fyrir utan það að nota hann í gegnum domain sem búið er að borga fyrir heldur bara ip töluna? Það hlýtur að vera hægt vegna þess að mér var sagt að það væri hægt og nú langar mig að vita hvernig.