þú notar request hlutin sem er úthlutaður af vefserverinum
request.getServletPath() //skilar whatever.jsp
mæli líka með því að þú notir JavaDoc-ið sem er með alla API-ana sem er til staðar í jsp servlet vél
http://java.sun.com/products/servlet/2.2/javadoc/index.htmlef þú kíkir á HttpServletRequest (það er request hluturinn) þá sérðu getServletPath() ásamt öðrum góðum methodum. Mæli með að þú fiktir þig í gegnum öll föllin og sjái hvað þau gera, t.d. getHeaderNames() sem skilar Enumeration (þá þarftu að fara
http://java.sun.com/j2se/1.3/docs/api/index.html og velja þar Enumeration til að sjá hvernig þú vinnur með það) til að fá alla HTTP_headerana, getCookies() til að fá kökur osfrv.
kv.
ingig