Ég fékk mér IE 6 um daginn og tók eftir því að borderinn sem er utanum allt hérna á huga (Hvítur border á þessu áhugamáli) er mikklu breiðari í IE 6 heldur en í 5. Veit einhver afhverju það er?

Kv.

Skhyle