Mér finnst gott að gera svona hluti í Freehand.
Ég flyt myndina sem ég vil losna við backgrándið úr inn.
svo geri ég path með pennatólinu í kringum það svæði sem ég vil ná úr myndinni[Svipað og maður gerir selections í Photoshop].
Þegar ég er búinn að teikna svæðið færi ég það frá myndinni þannig að það sé bara stroke með engu fill.
svo vel ég myndina, geri cut [ctrl-x pc, command-x, mac] þá hverfur myndin en útlínurnar eru eftir.
næst vel ég útlínurnar, fer svo í edit-> paste inside og þá ætti
myndin að smella inn í útlínurnar og þar dreg ég myndina til þannig að hún fari á akkúrrat réttan stað innan útlínanna.
næst vel ég stroke í properties inspector og vel “none” þá hverfur pennasloðin og eftir situr myndin án bakgrunns.
svo exporta ég myndina í swf eða eps[virka bæði] og flyt þannig inn í flash breyti í movieclip[ef eps] og þá get ég sett þá effecta t,d alpha sem ég vil.