Ég er mað Apache webserver hérna heima og langar að vita eitt. Ég er með lénið www.hljomur.com og allt virkar fínt nema þegar ég er á innra netinu mínu (serverinn + 2 aðrar tölvur) þá get ég ekki stimplað inn hljomur.com í browserinn minn því þá kemur ekkert upp heldur þarf ég að stimpla inn ip töluna beint á vélinni sem er með apache serverinn. Kann einhver ráð við þessu eða er þetta bara svona?

Kv.
Gústi