Mig langaði bara til að heyra álit ykkar á frumraun minni.
Ég var á frystitogara og ákvað að gera vefsíðu fyrir þá, að sjálfsögðu veit ég að hún mætti vera fljótari í hleðslu, en prófi maður sig ekki áfram, þá lærir maður ekki neitt…
Þetta er aldeilis fín frumraun. Ef þú slappar aðeins af í bláa litnum og gerir logoið aðeins læsilegra þá er þetta allt í góðum gír. Hvað þyngsli varðar þá er ég með spark í rass tengingu þannig að ég varð þeirra ekkert var, að mestu leiti. En ég get ýmindað mér að módem notandi gránaði töluvert yfir þessari síðu.
Þetta er meðar betri frumrauna sem ég hef séð. Nokkir hlutir sem ég mundi breyta en þú ræður hvort hlustað er á mig. ;)
En ég er sammála með að það þurfi að slappa á bláa litnum. Og Jafnvel gera hann daufari og dekkri. Öskrar kanski aðeins of mikið og það eru fáir litir af textum sem fara vel við þennan lit. Amk rosalega óþægilegt að lesa þetta. Sérstaklega rauða textann. Prufaðu svo að minnka myndirnar dáltið og gera menu-myndirnar lægri í hæð en þetta er samt fín breidd. Headerinn er fínn.
Taktu svo bergur/huginn gifanimationið við hliðina á menuinu. Breyttu smá og settu þar sem auglýsingarnar eru. Á betur heima þar.
Það breytir engu hvort serverinn sé læstur (“no directory listing”). Maður notar bara linkchaser til að sækja þetta. Ef maður fær síðuna í browserinn getur maður notað linkchaser/websucker.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..