Þar sem ég veit að hér eru allmargir sem vita slatta um ps þá hlýtur einhver að geta svarað þessu.
Ég er með útgafu af photoshop sem heitir “ps 5,0 limited edition” Ég kann nákvæmlega ekkert á þetta og þess vegna fór ég á netið að ná mér í tutorials. Ég fann fullt fyrir 5,0 en þetta var eitthvað öðruvísi en hjá mér. Er þetta bara eitthvað demo sem ég er með? Ætti ég að fá mér nýtt?
P.S
Kostar ps pakkinn virkilega 70.000 kall?