Veit einhver hvernig ég set inn möguleika á að geta sent blind copy með pósti á annan aðila sem sendur er af vefsíðu?
Eigandi vefsíðunnar fær einn meil og t.d. vefstjóri annan.
Þetta er kóðinn sem ég nota:
< %
Set JMail = Server.CreateObject(“JMail.SMTPMail”)
JMail.ServerAddress = “mail.simnet.is:25”
JMail.Sender = “vefur@simnet.is”
JMail.ContentType = “text/plain”
JMail.AddRecipient “netfang@simnet.is”
JMail.Subject = “Sent af vefsíðu”
JMail.AppendText “Efni: ” & request(“Efni”)
JMail.Priority = 1
JMail.AddHeader “Originating-IP”, Request.ServerVariables(“REMOTE_ADDR”)
JMail.Execute
%