Jæja!
hvað er málið með folk.is?Ég var með síðu þar en ekki lengur því ég nennti ekki þessu blogg veseni. En þetta var s.s í vor svona í júní í síðasta lagi.
Síðan nuna um daginn var vinur minn að biðja mig um einfalda hjálp þarna, eða að setja inn link sem er hægt að smella bara á og ég bara ekkert mál… logga mig inná gamla “Accountinn” minn þar til að muna nu hvernig þetta var gert.
En NEI. Þegar ég kem þangað er buið að taka allt þægilega og einfalda stuffið til að setja inn linka, lita stafina, Breikka, undirstrika og skáletra o.s.frv. ..Í staðinn er bara kominn einfaldur gluggui til að skrifa inn html kóða.
Ég er 14 ára og hef verið svona aðeins að prufa mig áfram í dreamweaver en kann þó ekki mikið á þetta html,og nota yfirleitt “design” gluggann ef ég er eitthvað að vinna í því. þannig að ef ég væri með folk.is núna gæti ég lítið annað gert heldur enn að skrifa bloggið. Engar myndir og ekki neitt.
Afhverju mátti einfaldleikinn ekki bara vera…. það sem allir gátu notað? Mér finnst að það ættu þá allaveg að vera leiðbeiningar með einföldustu kóðum svo að fólk geti a.m.k litað stafina,breikkað og stækkað. Jafnvel sett inni myndir.
En eþtta er bara mín skoðun. Endilega segjið ykkar skoðun:D