Hér er nákvæmlega það sem þig vantar, fengið af
http://www.ozzu.com/ftopic26864.htmlFile: test.php (Skjalið með forminu)
<form action=“save.php” method=“post”>
<TEXTAREA NAME=“save” COLS=50 ROWS=5>
<?php
include('test.txt');
?>
</textarea>
<P><INPUT TYPE=“SUBMIT” VALUE=“Submit Order”><INPUT
TYPE=“RESET”>
</FORM>
File: save.php (Skjalið sem tekur við og skrifar í .txt skrána)
<?php
$f = fopen('test.txt', ‘w’);
fwrite($f, $_POST['save']);
fclose($f);
header('Location:
http://GoSomePlaceElse.com');
?>
test.txt skjalið verður semsagt að vera til fyrir og liggja á sama stað og save.php skjalið sjálft.
Ef þú færð einhverjar villur, athugaðu þá að þú hafir réttindi til að skrifa í skrár á vefsvæðinu.