Jú … með ActiveX hlutum getur maður nánast gert hvað sem er í Internet Explorer, svo framarlega öryggisstillingar í viðkomandi vafra leyfi það.
Til þess að smíða ActiveX hluti þarftu forritunarmál, eins og t.d Borland Delphi.
Almennt séð held ég að fólk sé frekar mikið á móti ActiveX hlutum einfaldlega útaf því að stór hluti hluti Spyware-forrita og annars óbjóðs notar það sem dreifingarleið.