Ég er mjög sáttur við nýja vefinn. Það er meira á honum og hann er einfaldlega flottari. Spjallið er allt annað (það var hörmulegt, tómt kjaftæði hjá 13 ára smápí…… stelpum). Það eina sem mætti betur fara er (að mínu mati) lógóið, en mér sýndist (einmitt einhversstaðar á spjallinu) að það stæði til bóta…
so: keep up the good work.
ps. “dauðir” litir eru bara mjög fínir, ég er t.d. orðinn frekar þreyttur á allri litagleðinni á <a href="
http://www.ingthor.com“ target=”blank">ingthor.com</a> og finnst sú síða frekar illa hönnuð, þrátt fyrir fínt innihald og sniðuguar hugmyndir (bíldrusla vikunnar og drukknu stelpur vikunnar, hehe).