Er að láta PHP búa til cfg skrá sem forrit notar. Í cfg eru 89 hópar af breytum t.d.

Ég smíðaði array með fyrstu 3:

$sections = array (
Section0 => array('TopVisitorsBeginSection', ‘1’, ‘2’, ‘1’, ‘2’, ‘1’, ‘0’),
Section1 => array('GeneralStatsBeginSection', ‘2’, ‘0’, ‘0’, ‘1’, ‘1’, ‘0’),
Section2 => array('TopDocumentsBeginSection', ‘1’, ‘0’, ‘1’, ‘4’, ‘1’, ‘0’)
);

Nú vil ég láta PHP opna skrá og skrifa í hana þar:

Section0_Name=TopVisitorsBeginSection
Section0_Type=1
Section0_etc etc

Section1_Name=GeneralStatsBeginSection
Section1_Type=1
Section1_etc etc

og svo framvegis. Ég er búinn að vera að skoða á fullu PHP.net en er ekki að fatta hvernig ég geri þetta.
Summum ius summa inuria